
Minni Spámenn
Hlaðvarp um íþróttir og íþróttahetjur samtímans. Minni spámenn, áhugaverðar sögur og umdeild atvik. Umsjón: Hinrik Wöhler.
- Lof, last og hugmyndir - minni.spamenn@gmail.com
- Intro & Outro - Jungle House
Minni Spámenn
Kimi Räikkönen
•
Wöhlsungur
Kimi er afar fámáll maður og gefur lítið fyrir viðtöl og fjölmiðlastúss en hann lætur verkin tala á kappaksturbrautinni. Hann átti farsælan feril í Formúlu 1, varð heimsmeistari með Ferrari 2007 og lagði síðan stýrið á hilluna 42ja ára gamall. Ferillinn, skrautleg ævintýri utan brautar og hringt í Braga Þórðar sem hefur tileinkað líf sitt Kimi Raikkonen.