
Minni Spámenn
Hlaðvarp um íþróttir og íþróttahetjur samtímans. Minni spámenn, áhugaverðar sögur og umdeild atvik. Umsjón: Hinrik Wöhler.
- Lof, last og hugmyndir - minni.spamenn@gmail.com
- Intro & Outro - Jungle House
Minni Spámenn
Krulla (Curling)
•
Wöhlsungur
Íþróttin krulla eða curling á sér ríka sögu og er spiluð í fjölmörgum löndum um heim allan þótt það fari ekki mikið fyrir íþróttinni hér heima fyrir. Sumir sjá íþróttina í skoplegu ljósi, sérstaklega vegna sóparanna tveggja á svellinu, en óhætt er að segja að það er mun meira spunnið í krulluna en það.