Minni Spámenn

Grikkland - EM 2004

Wöhlsungur

Grikkir voru ekki líklegir til afreka á lokamóti Evrópumótsins 2004 og fáir gerðu ráð fyrir að þeir myndu komast upp úr erfiðum riðli. Þeir komu öllum á óvart og stóðu uppi sem sigurvegarar. Líklegast óvinsælustu minni spámenn knattspyrnusögunnar en þýski þjálfarinn Otto Rehhagel gaf ekki mikið fyrir þær gagnrýnisraddir.

People on this episode