
Minni Spámenn
Hlaðvarp um íþróttir og íþróttahetjur samtímans. Minni spámenn, áhugaverðar sögur og umdeild atvik. Umsjón: Hinrik Wöhler.
- Lof, last og hugmyndir - minni.spamenn@gmail.com
- Intro & Outro - Jungle House
Minni Spámenn
Jamaíska Bobsleðaliðið
•
Wöhlsungur
Saga Jamaíku í þessari stórbrotnu íþrótt er afar merkileg, þó að verðlaunagripirnir hafa ekki verið margir þá hafa litlu sigrarnir verið ófáir. Ævintýraleg vegferð Jamaíkumanna á vetrarólympíuleikana í Calgary 1988 vakti meðal annars áhuga framleiðanda í Hollywood og endaði með því að kvikmyndin Cool Runnings var frumsýnd fimm árum síðar.