Minni Spámenn

Jamaíska Bobsleðaliðið

Wöhlsungur

Saga Jamaíku í þessari stórbrotnu íþrótt er afar merkileg, þó að verðlaunagripirnir hafa ekki verið margir þá hafa litlu sigrarnir verið ófáir. Ævintýraleg vegferð Jamaíkumanna á vetrarólympíuleikana í Calgary 1988 vakti meðal annars áhuga framleiðanda í Hollywood og endaði með því að kvikmyndin Cool Runnings var frumsýnd fimm árum síðar.

People on this episode