
Minni Spámenn
Hlaðvarp um íþróttir og íþróttahetjur samtímans. Minni spámenn, áhugaverðar sögur og umdeild atvik. Umsjón: Hinrik Wöhler.
- Lof, last og hugmyndir - minni.spamenn@gmail.com
- Intro & Outro - Jungle House
Minni Spámenn
Mark Bosnich
•
Wöhlsungur
Lífshlaup knattspyrnumarkvarðarins Mark Bosnich hefur verið stormasamt. Hann var tvívegis fenginn til Manchester United, dæmdur í langt bann vegna eiturlyfjanotkunar og átti skrautlega endurkomu í boltann.