Minni Spámenn

Mark Bosnich

Wöhlsungur

Lífshlaup knattspyrnumarkvarðarins Mark Bosnich hefur verið stormasamt. Hann var tvívegis fenginn til Manchester United, dæmdur í langt bann vegna eiturlyfjanotkunar og átti skrautlega endurkomu í boltann. 

People on this episode